xxx Þessi gististaður er 200 metrum frá Borgarfirði og býður upp á útsýni í átt að Hafnarfjalli. Landnámssetrið á Brákarey er í innan við mínútu göngufæri. Ókeypis Wi-Fi Internet á staðnum.
Öll gistirýmin á
Hótel Borgarnesi eru með sérbaðherbergi, sjónvarpi og WiFi.
Morgunverður er borinn fram á hverjum morgni og veitingastaður er opinn á kvöldin.
Sundlaugin í Borgarnesi er í 500 metra fjarlægð frá gististaðnum. Hægt er að fara í göngu í Hafnarfjalli í innan við 6 km fjarlægð frá Hótel Borgarnesi. Reykjavík er í klukkutíma akstursfæri.
Í fríi eða afslöppun
Borgarfjörður er þekktur fyrir fegurð og fjölda afþreyningarmöguleika, svo sem gönguferðir, hestamennsku og lax og silungsveiði. Í Borgarnesi er góð sundlaug með heitum pottum, gufu og vatnsrennibrautum, smærri laugar má finna um allt svæðið enda gnótt jarðhita og hvera.
Staðsetning
Hotel Borgarnes is in the town of Borgarnes in southwest Iceland, 114 km from Keflavik airport. The town has all the infrastructure that travellers need and is situated by the main route to northern Iceland and is a gateway to the Snaefellsnes peninsula and upper Borgarfjordur. The region offers a wide variety of landscapes and cultural sights and the hotel is perfect for a two or three night stopover while exploring the area.
Fjarlægðir (km) frá Hótel Borgarnes
KEFLAVÍK (114) - REYKJAVÍK (74)
Smellið á nafn fyrir myndir
Borgarfjörður (Borgarbyggð):
Snæfellsnes:
Gullni hringurinn:
Aðstaða og þjónusta á hótelinu:
Vinsælt
Veitingastaður Almennt
- Reyklaust
- Lyfta á allar hæðir
Matur & Drykkir
- Morgunverðarhlaðborð
- Veitingastaður - (à la carte)
- Kaffi & Te
- Bar
Þjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Ferðaupplýsingar
- Farangursgeymsla
- Ljósritun
- Póstkassi
-
Funda-/veisluaðstaða
Tungumál
-
Íslenska
-
Enska
- Danska - Norska - Sænska
Hafa samband:
Hótel Borgarnes
Egilsgötu 12 -16, 310 Borgarnes
Sími: 437 1119
Netfang: info@hotelborgarnes.is